Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Qupperneq 37
229
Jóhaws Klein. En þad heila kýr fódur, sem ádur
greiner, settu þeir Jens Jiirgensson og Pall* Beyer
fyrir^niju árum.
Utegangur er hætt vid ad under snjoa leggi.
Kvikfénadur** VI kýr, I kvíga, II naut vetur-
gömul og I kvíga veturgömul, I kálfur, ær XIIII med
lömbum og II lamblausar, sauder þrevetrer VI, I
gamall, X tvævetrer, VIII veturgamler, III hestar, I
hross, I fole tvævetur.
Fódrast ku«a V kýr, X lömb***, I hestur. Kvik-
fé þad sem meir er lifir á awarstadar tilfeingnum heium
og utegánge.
Heimilismew V.
Torfskurd**** til húsagjördar og elldevidar nægeligur.
Laxveide á jördin í Korpúlfstadaá, og er hún nú
næstum aldeilis af.
Gripum er hættfyrer forudum.
Kirkjuvegur lángur.
Vatnsból þrýtur í stórhardindum.
*
* *
Reynisvatn, sem er bændaeign, er nú 12,2 hdr.
Abúandinn heitir Jón Jónsson. Heimilismenn eru 7.
Peningr: 2 kýr, 1 kvíga, 1 boli, 30 ær, 1 geld, 20
lömb, 1 hestur taminn, 1 hryssa tamin, 1 folald. Kú-
gildi eru 2. Eptirgjald allt: 40 pd. smjörs og 40 kr.
í peningum. Sauðland fremr gott, en lítið; engjar
litlar.
Kálfakot.
Jardardýrleike
Eigandiw Kóngl. Majtt.
Ábúandiw Salbjörg Guwlaugsdótter býr á hálfre.
A«ar Einar Sveinbjörnsson býr á hálfre.
*) „Pall“; þannig í hdr. hér vanalega skrifað (Paall“.
**) „é“ í hdr. ***) í hdr. lönd.
****) „Torfskurð“: dannig í hdr., á að vera „Torfskurður“.