Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 39
231
þriðjupörtum í peningum eptir verðlagsskrá. Land-
skuld 3 vættir, borgast í peningum eptir meðal-
verði.
Lambhage.
Jardardýrleike
Eigandiw Kóngl. Majtt.
Ábúandiw Jörundur Bjarnason.
Landskulld LXL ál.
Betalast med frýdu, hvör ær á XVIII al. og
saudur ut supra heim til Bessastada edur Videyiar,
hvort sem tilsagdt er.
Húsunum vidhelldur ábúandm.
Leigukúgillde IIII.
Leigur betalast med smjöre heim til Bessastada
edur Videyar.
Kúgilldin uppynger ábúandiw.
Kvader eru aldeilis sem skrifad er um Kálfa-
kot.
Utegángur slæmur mjög og verdur hestum á vetr-
ardag burt ad koma.
Kvikfienadur VI kýr, II naut tvævetur, VI kvíg-
ur veturgamlar, VIII ær, III sauder tvævetrer, II þre-
vetrer, VIII veturgamlar*, VIII lömb, I hestr, II
hross, II folar a» tvævetur anar þrevetur.
Fódrast ka« VI kýr, VIII lömb.
Heimilismenn VIII. Mótak brúkar jördin til
elldevidar nægeligt. Vatnsból storervidt um vetur.
Landþraung.
Selstödu hafde jördin ad fornu í Stardal.
Snjóasamt i mesta lage um vetur.
') þannig í hdr.; á að vera „veturgamlir".