Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 42
234
Kvader eru ma^slán árid um kríng utan sláttar,
dagsláttur em og fæder heimabóndm ma«in.
Kvikfienadur II kýr, I kálfur, II sauder vetur-
gamler.
Fódrast kan III kýr.
Heimilismew III.
Torfskurd til húsagjördar og elldevidar bjárg-
legt* ásamt heimabóndanum.
Oddageirsnes forn eydejörd, og hefur í audn verid
fram yfer allra þeirra ma«a mme, sem nú eru á lífe.
Dýrleikaív veit og eingm madur. Eigandiw er Kóngl.
Majtt. Landskulld er eingm og hefur aldrei verid f
ma«a mine, en grasnautn til beitar og slægna brúka
nú bæde Grafar ábúendur og Árbæar; meina men
ómögulegt aptur ad byggja fyrer því, at tún öll, sem
ad fornu verid hafa eru uppblásin, og komin í mosa,
en einge mjög lítid og landþraung mikil.
*
* sk
Jördin Gröf, sem er bændaeign, er 15,6 hdr. A-
búandinn, sem er eigandi, heitir Sigurdr Gudmundsson;
heimilismenn eru 15. Undir þessa jörð er fyrir rúm-
um 20 árum lögð jörðin Grafarkot, sem talin er 6,g
hnd., og er því nú hinn sami ábúandi og eigandi beggja
þessara jarða. Peningr á þeim: 3 kýr, 1 kvíga vetr-
gömul, 1 boli vetrgamall, 80 ær, 20 sauðir fullorðnir, 8
sauðir vetrgamlir, 42 lömb, 5 hestar tamdir, 3 hryssur
tamdar. Kúgildi 4. Allt eptirgjald: 80 pd. smjörs og
70 kr. í peningum. Sauðland er gott og mikið, en
engjar litlar; laxveiði til muna í Grafarvogi.
Arbcer.
Jardardýrleike er
Eigandiw Kóngl. Majtt.
Ábúandiw Sæmundur fórarinsson býr á hálfre
a«ar Sigurdur Arason býr á hálfre.
*) þannig í lidr. f. „bjarglegan".