Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 43
235
Landskulld LXXX ál. af allre.
Betalast med frijdu og gielldur helming hvör á-
búenda, en nú þar sem eiga* ecke naut edur saudfie
til ad giallda í landskuld edur so mikid sem þar á
bresta ka«, seigia þeir ad umbodsmadur Paal Beyer
hafe skilid á sig fisk í landskulld. Kvikfie þegar
gielldst er skilad heim til Bessastada edur Videyar.
Húsunum vidhallda ábúendur uppbótarlaust.
Leigukúgillde IIII alls, tvö hjá hverjum.
Leigurnar betalast í smjöre heim til Bessastada
edur Videyar
Kúgilldin uppyngja ábúendur.
Kvader eru ma^slán eitt um vertíd, og g'iallda
ábúendur til skiptis. Hestlán til alþíngis eitt af bád-
um, sem þeir gjallda til skiptis, en fyr meir i tíd Heide-
ma«s og Jens Jiirgenssonar var opt þar fyrer utan
hestlán heimt í ýmsa stade til awara smáferda. Anno
1702 mátte Sæmundur láta tvo hesta til alþíngis og
fylgja sjálfur med, eptir skickan umbodsmawsins
Paals Beyer; á þeirre reise** var Sæmundur tvo daga
og nætur, og mátte fæda sig sjálfur, og kvedst þar í
mót hvörke þöck nie laun feingid hafa.
Dagslætter tveir til Videyar, og gielldur sin hver
ábúenda og fæda sjálfer sig ut supra.
Hríshestar tveir, og gielldur sin hvör.
Móhestur af deigulmó, em frá bádum.
Torfskurdur til elldevidar á Bessastödum ut supra;
ecke kallad í næstu tvö ár.
Ad fara i Ellidaár, madur frá hvörjum tvisvar á
sumre, þegar áin er stýfld i hvort sm, og er þad dag-
ur heill i fyrra sme, en á haustin stundum frekara.
*) þannig í hdr., en sýnist vanta inn í, þeir eða búendr á
undan „eiga“.
**) þannig í hdr. f. ferð.