Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 46
238
Utegángur mjög lakur, so hestum þarf awarstad-
ar nidur ad koma.
Landþraung mikil.
Kvikfienadur IIII kýr, I kviga þrevetur, I naut
veturgamallt, I kálfur, II ær med lömbum og II gielld-
ar*, II sauder veturgamler, I hestur, I hross.
Fódrast ku«a V kýr og I úngneite.
Heimilismew V.
Torfrista og stunga bjarglig.
Móskurdur til elldevidar eydest mjög.
Flædehætt fyrer saud.
Kirkjuvegur og hreppama^a fiuttningur lángur.
*
* *
Jörðin Ártún er nú bændaeign. Hún er 20,9 hdr.
að dýrleika. Ábúandinn heitir Jón J>órðarson; heimilis-
menn eru 5. Peningr: 1 kýr, 1 kvíga tvævetr, 20 ær,
6 lömb, 2 hryssur tamdar. Allt eptirgjald: 100 kr. í
peningum. Fyrir landi jarðarinnar er beitutekja og
laxveiði í Elliðaám; hún er landþröng, og þar er ör-
tröð mikil af ferðamönnum. f>ar er nú beini seldr.
Kielldur.
Jardardýrleike er
Eigandm Kóngl. Majtt.
Ábúandiw Sveirn Jónsson býr á hálfre — a«ar
eckjan Vigdýs Kjetilsdótter býr á hálfre.
Landskulld LXL** af allre, XLV ál. hjá hvörium.
Betalast med frijdu ad sama taxta sem ádur
seiger.
Vid til húsabótar leggia ábúendur.
Leigukúgillde IIII, II hvörium.
Leigur betalast med smjöre heim til Bessastada
edur Videyar.
*) þannig í hdr., venjulega skrifað „gielldar“.
**) vantar inn í.