Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 49
241
Kúgllíde kirkiuwar eru med jörduwe tvö, sem á-
búandiw gielldur af hálfa leigu til prestsins, en hálfum
leigum beheldur ábúandm fyrer þad han ábyrgest
bæde þesse kúgillde vid öllu.
Leigukúgillde eckert.
Kvader eru öngvar á þessare jördu, nema sú ein
ad gegna fluttníngum Bessastadamawa til Videyar
þeim er ofan koma úr þessare sveit, og eitt s\n í tíd
Heidemaws var hédan hestur tekinn* nordur ad Mödru-
völlum í Hörgárdal.
Eingiar eru öngvar ad kalla.
Utegángur í lakasta máta.
Landþraung mikil.
Kvikfienadur er X kýr, I kvíga veturgömul, X
ær medlömbum, I saudur tvævetur, VIII veturgamler,
II hestar, I hross, II folar tvævetrer.
Fódrast kan VIII kýr, I ungneite og X lömb.
Heimilismew VI.
Torfrista og stunga lítt nijtande.
Torfskurdur til elldevidar nægeligur.
Hrístekia alls eingin.
Laxveide á kirkjan þridia hvörn dag í Kortólf-
stada á. Item er kirkjuwe eignud mánadar beit fyrer
kvikfienad** allan heimabóndans þar sem heita Sól-
heima tjarnir og nú er kallad Kelldnasel, fyrer þá
ordsök, ad bóndm á Gufunese skal hafa fyrer mörgum
árum lied ábúandanum á Kelldum þetta ítak til
selstödu.
Eggver nockurt á þesse jörd í sjáfarhólme litlum,
sem hier liggur fyrer lande, en þad er nú næsta
aldeilis af.
*) „tekinn“ með 2 ennum í hdr. f.
**) „é“ í hdr. f. „ie“.
Tímarit hins islenzka Bókmenntafjelags. VII.
16