Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 51
243
Jardardýrleike óviss, talm med heimajördu.
Ábúandm Gudbrandur Toinasson býr á hálfre.
Landskulid XXVIII ál. af hálfre.
a«ar ábúande Jón Einarsson býr á hálfre.
Landskulld hjá honum XXXIII al.
Landskulld betalast med io al. vallarslætte af
hvörium og hitt ífiske sem meira er af hverjum* þeirra.
Vid til húsabótar leggia ábúendur.
Leigukúgillde eitt med allre hjáleiguwe, og skipta
ábúendur því eptir sinum vilja.
Leigur betalast í smjöretil heimilis bóndans.
Kúgillded uppynger heimabóndm.
Kvader eru mawslán af hverjum árid um kring
utan sláttar, og ad styrkja til fluttnínga í Videy.
Kvikfienadur hjá Gudbrande II kýr, II ær med
lömbum og I saudur veturgamall.
Kvikfienadur hjá Jóne I kýr, II ær med lömb-
um, IIII sauder veturgamler, I hestur, I hross.
Fódrast kuna. III kýr á allre hjáleiguwe.
Heimilismew hjá Gudbrande III — hjá Jóne II.
Torfskurd og elldevidartak ásamt heimabóndanum.
Hólkot. J>ridia hjáleiga.
Jardardýrleike óviss, taliw í dýrleik heimajardariwar.
Ábúandiw Jón Arason.
Landskulld XLV ál.
Betalast med fiske þegar til er, ella med frýdu,
og þad skialldan.
Vid til húsabótar leggur ábúande.
Leigukúgillde I.
Leigur betalast í smjöre til heimabóndans.
Kúgillded uppynger heimabóndm.
*) í hdr. „hverjum“ í stað þess, að vanalega er haft „hvörium".
16*