Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 52
244
Kvader eru mawslán árid um kring uttan* sláttar,
og ad styrkja til fluttnínga í Videy.
Kvikfienadur III kýr, II ær med lömbum, I saud-
ur veturgamall, II hross og veturgamall fole.
Fódrast kan II kýr og I ungneite ríflega.
Heimilismew III.
Helguhjáleiga, fjórda.
Jardardýrleike óviss, talm med dýrleik heima-
jardarmar.
Ábúendur Helga Olafsdóttir býr á hálfre.
a«ar Margriet J>orsteinsdotter býr á hálfre.
Landskulld af allre LV ál.
Betalast med 20 ál. vallarslætte, og hitt sem meira
er í fiske, gielldur helmíng hvör.
Vid til húsabótar leggja ábúendur.
Leigukúgillde I med allre hjáleigu/ze og brúkar
Helga þad.
Leigur betalast í smjöre til heimabóndans.
Kvader eru mawslán af hvörjum árid um kring
og ad styrkja til fluttníngs í Videy ut supra.
Kvikfienadur hjá Helgu II kýr, I ær med lambe
og tveir gemlingar.
Hjá Margrietu II kýr, II ær med lömbum, I gielld,
I saudur tvævetur, III veturgamler, I hross, I trippe
veturgamallt.
Fódrast kan á allre hjáleiguwe III kýr.
Heimilismew hjá Helgu II — hjá Vigdýse** III.
Torfskurd og elldevidartak ásamt heimabóndanum.
*
* *
'Jörðin Gufunes er ig,i hdr. að dýrleika. Hún er
bændaeign og kirkjustaðr. Ábúendr eru 2, Sigríðr
*) „uttan“ í hdr., á að vera „utan“.
**) þannig í hdr., í stað „Margrietu".