Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 53
245
Bjarnadóttir, og Hans Guðmundsson. Heimilismenn
hjá báðum eru 19. Peningr hjá báðum: 7 kýr, 1 boli
vetrgamall, 1 kálfr, 31 ær, 11 lömb, 3 hestar tamdir,
1 foli vetrgamall, 1 folald. Kúgildi allt eptirgjald:
70 pd. smjörs og 48 kr. í péningum. Jörðin hefir
hrognkelsaveiði og skipaleg gott; þar mætti og hafa
laxveiði í sjó. Hún er undirorpin landbroti af sjó og
skemmist af sandfoki. Með Gufunesi er nú engin hjá-
leiga talin; en Knútskot, sem ekki er talið í Jarðabók
Árna Magnússonar, en að líkindum hefir verið hjáleiga
áðr frá Gufunesi, er nú sérstök jörð, bændaeign, og
3,4 hnd. að dýrleika. Ábúandinn heitir Guðmundr
Hannesson. Heimilismenn eru 4. Peningr: 1 kýr, 1
kvíga vetrgömul, 20 ær, 4 geldar, 3 sauðir tvævetrir,
4 vetrgamlir, 12 lömb, 2 hestar tamdir, 1 hryssa tam-
in. Kúgildi er 1. Allt eptirgjald: 20 pd. smjörs og
8 kr. í peningum. J>ar er skipaleg gott og hrogn-
kelsaveiði, en jörðin er undirorpin landbroti af sjó og
landþröng.
Eyde.
Jardardýrleike er
Eigandiw Kóngl. Majtt.
Ábúendur Ólafur Grímsson býr á hálfre.
awar Magnús Ormsson býr á hálfre.
Landskulld LX ál. af allre.
Betalast med fiske þegar til er um langa tíma,
en med frýdu þá er ecke er fiskur til og þad þó
skialldan, en þá frýtt hefur tekid verid, meina me»
þad hafe verid med soddan taxta, sem ádur er gietid
hier í sveit ad Torfe Erlendsson á kom. Ádur til
forna hallda men hier hafe landskulld í frýu* golldest,
so sem awarstadar f þessare sveit.
Vid til húsabótar leggia ábúendur.
Leigukúgillde III; II hjá hvörjum**.
Leigur betalast í smjöre til Videyar edur heim til
Bessastada.
*) þannig í hdr., á að vera ,.f'rý(lu“.
**) þannig í hdr.