Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 55
247
Fódur hefur alldrei af þessare jördu heimt verid,
en í þan stad hafa rádsmemrnir í Videy scikkad ábú-
endum ad reka fódra peníng sem sendur hefur verid
á adrar jarder þessarar sveitar. Seinasta ár Jens Jiir-
genssonar var híngad sett kýr í fódur fim vikur.
Kvikfienadur hjá Ólafe IIII kýr, I kálfur, II
hestar.
hjá Magnúse III kýr, I hross.
Fódrast kuwa VI kýr á allre jörduwe naumliga.
Heimilismew hjá Ólafe V; hjá Magnúse IIII.
Torfrista og stunga næsta því eidd, so ad ecke
fæst hier heitorf.
Mótorf til elldevidar næsta því þroted.
Fjörugrasatekia litil.
Rekavon nockur.
Sölvafiara gagnvænlig til heimamawa brúkunar og
þó óhæg mjög fyrer klúngre og klettum.
Hrognkelsafiara nockur.
Maralmur nockur, þó ei nema af reka, brúkast
til ad bjarga penínge í heyaskorte.
Heimræde árid um kríng medan fiskur gieck ink
Sundin, þó ecke so ad hier være verstada fyrer ad-
komande sjófólk.
Tún jardare«ar brýtur sjór til stórmeina, geingur
og sandur á.
Eingiar eru öngvar.
Flædehætt mjög fyrer saudfé*.
Vatnsból slæmt og bregdst tídum.
*
* *
Jörffin Eyffi, sem er 6 hnd. að dýrleika, er bænda-
eign. Ábúandinn heitir Magnús Bjarnason. Heimilis-
menn eru 4. Peningr: 2 kýr, 1 kvíga veturgömul, 2
kálfar, 14 ær, 10 lömb, 1 hestr taminn. Allt eptir-
*) „é“ þannig í hdr., fyrir „ie“.