Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 56
248
gjald: 50 kr. í peningum. Jörðin er undirorpin land-
broti af sjó og sandfoki.
Korpúlfstader.
Jardardýrleike er
Eigandiw Kóngl. Majtt.
Ábúendur Sigvatur Kietilsson býr á hálfre
awar Gísle Jónsson býr á hálfre.
Landskulld I hnd. af allre.
Betalast med frýdu epter þeim taxta sem ádur
seigia*.
Vid til húsabótar leggia ábúendur.
Leigukúgillde IIII; II hjá hverjum.
Leigur betalast í smjöre heim til Bessastada edur
Videyar.
Kúgilldin uppyngja ábúendur uppbótarlaust þad
me« til mi«ast kuwa í 100 ár.
Kvader eru: Mawslán. Hestlán. Dagslætter. Hrís-
hestar. Móhestar af deigulmó. Torfskurdur. Skipaferd-
er. Timbursókn í J>íngvalla skóg í Heidemaws tíd.
Húsastörf á Bessastödum**.
Fódur allt so sem ádur greiner um Reinersvatn,
nema hvad hier hefur alldrei miwa fódur verid ew tvö
lömb, en óskialldan heill stórgripur, frá teknum næst
umlidna vetre, þá var hier eckert fódur. Sigvatur
þikest og meire kvödum hafa mætt um hestlán en
margur hvör annar; seigest han í 8 ár sem ha« hefur
búid á þessare hálfu jördu, hafa í tie látid epter skip-
an Bessastadamawa V hestlán, tvö af þeim nordur í
land, tvö sudur á Stafnes um hávetur, eitt á Eyr-
arbacka um sumar, eitt í Skálhollt um vordag. Sex til
alþingis***.
*) „8eigia“ í hdr., fyrir seiger.
**) Punktarnir eru í hdr., enda er þar ný lína fyrir hvert atriði.
***) Hér virðist eitthvað vera rangt, því hestlánin erutalin 12,
þó í byrjun séu þau talin að eins 5.