Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Qupperneq 57
249
Kvikfienadur hjá Sigvate V kýr, I kvíga tvævet-
ur, I naut veturgamallt og I ungkálfur, XIII ær med
lömbum, II lamblausar, II sauder þrevetrer, III tvæ-
vetrer, IX veturgamler, II hestar, II hross, I fole þre-
vetur, I veturgamall.
hjá Gísla IIII kýr, I kvíga veturgömul, I kálfur,
I hestur.
Fódrast kan VIII kýr og I ángneite, XX lömb,
II hestar.
Heimilismew hjá Sigvate V*. hjá Gísla VI.
Torfrista lítt nýtande; stúnga hjálplig.
Mótak til elldevidar ervidt og eydest mjög.
Laxveide í Korpulfstada á þridia hvörn dag.
Selveide nockur, legst frá.
Hrognkelsafiara lítii.
Heimræde á haust þá fiskur gieck in á Sund.
Selstödu hefur jördin til forna brúkad í Stardal.
Landþraung er hier mikil, og fyrer þan skulld
seigia me«, ad frá Bessastödum hafe þessare jördu
til lagdur verid landspartur fyrer austan Korpulfstada
á þegar jördin bygdist úr audn fyrer meir en hundr-
ad árum.
Flædehætt er fyrer saude, og þarf stórligrar
giætslu med.
*
* *
'Jörðin Korpúlfsstaðir, sem er bændaeign, er 24,4
hnd. að dýrleika. Abúendur eru tveir: Bjarni Jónsson
og Eiríkr Magnússon. Heimilismenn eru g. Peningr:
6 kýr, 52 ær, 8 sauðir vetrgamlir, 32 lömb, 4 hestar
tamdir, 6 hryssur tamdar, 1 folald. Kúgildi Allt
ePtirgjald: 70 pd. smjörs og 85 kr. í peningum. Jörð-
in hefir laxveiði í ósi Korpúlfsstaðaár. Engjar eru litl-
ar og mótak þrotið. Jörðin Hamrahlíð ekki talin í
jarðabókinni, byggð úr Korpúlfsstaðalandi. Ábúandinn
‘) depill undan „hjá“ er í hdr., enda og ný lína.