Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 59
251
Selstada hefur til forna brúkud verid í Stardal.
Hætt er penínge fyrer læk nockrum þá snjoar eru.
*
* *
Blikastaðir er bændaeign og er að dýrleika 17
hnd. Ábúandinn heitir Guðmundr Kláusson. Heim-
ilismenn eru 5. Peningr: 1 kýr, 1 kvíga tvævetr, 9
ær, 10 lömb, 1 hestr taminn. Kúgildi 2. Allt eptir-
gjald: 40 pd. smjörs, borgast í peningum ; landskuld
60 kr. í peningum. Jörðin hefir nokkra laxveiði í
Korpúlfstaðaárósi.
pormódsdalur.
Jardardýrleike er
Eigandiw Kóngl. Majtt.
Ábúendur Gudmundur f>orláksson býr á hálfre.
a«ar Björn Snorrason býr á hálfre.
Landskulld LXXX ál., hálfpart hjá hverium.
Betalast med frijdu med þeim taxta sem ádur
seiger, en þá med fiske, ef frijdt er ecke til.
Vid til húsabótar leggia ábúendur.
Leigukúgillde V med allre jörduwe.
Leigur betalast med smjöre heim til Bessastada
edur Videyiar.
Kúgilldin uppyngia ábúendur.
Kvader eru: mawslán eitt af bádum nema í Heide-
maœ tíd og Andres Ivarssonar, þá voru tvö og þriú
stundum. Hestlán til alþíngis, eitt af bádum og stund-
um tvö, og þó ecke nýlega. Dagslætter í Videi. —
Hríshestar. — Móhestar. — Torfskurdur. — Skipa-
ferder. — Timbursókn í Heidema«s tíd. — Húsastörf
á Bessastödum*. Fódur stundum meira stundum minna;
einu si«e hest ellde í tíd Olafs Kló. Eitt sinn kýrad
öllu tíd** Heidemaws. J>essa kvöd hefur Pall*** Beyer
*) Punktarnir eru í hdr., enda er þar ný lína fyrir hvert atriði.
**) „tíd“ í hdr., þar fyrir framan vantar „í“.
***) þannig í hdr., annars skrifað „Paall“.