Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 62
254
hryssa ótamin. Kúgildi eru 3. Allt eptirgjald: 60 pd.
smjörs og 50 kr. í peningum.
Sudurreyker. Kirkjujörd. þar er heimamawa gröpt-
ur og embættad þá fólk er til altaris.
Jardardýrleike XL hnd.
EigandÍ7? Einar ísleifsson.
ÁbúandÍT? hi« same.
Landskulld er eingm so ákvedast kune því eingm
madur sem á lífe er mimst ad þar hafe adrer en eig-
endur ábúid.
Leigukúgillde eru eingin.
Kvader öngvar.
Kvikfienadur VII kýr, II naut þrevetur, II vetur-
gömul, II kálfar, XII ær med lömbum, VI gielldar,
II sauder gamler, IIII þrevetrer, XI tvævetrer,
XXIIII veturgamler, II hestar, II hross, I fole þre-
vetur, II hross tvævetur.
Fódrast kan VII kýr, XX lömb, I hestur.
Heimilismew VI.
Torfrista laklig.
Stunga nýtande.
Elldevidartak ervidt. Hellutak til húsa gagn-
vænligt.
Berjalestur í betra en alme/zu lage.
Eingiavegur langur og slæmt einge.
Selstada gód.
Skridur spilla úthögum og eru forud í þeim, sem
penínge er hætt vid.
Stórvidrasamt.
Hreppamawa fluttníngur ervidur.
Reykjakot, fyrsta hjáleiga.
Dýrleikm reiknast í heimajörduwe.
Ábúandiw Jón Rafnsson.
Landskulld LXX ál.