Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 63
255
Betalast í landaurum upp á landsvýsu.
Vid til húsabótar leggur ábúande stundum med
nockrum stirk landsdrottins.
Leigukúgillde II.
I.eigur betalast í smjöre heim til bóndans.
Kúgilldin uppynger eigandi«.
Kvader eru mawslán um vertíd og dagsláttur
gielldst in natura. En ef ei gielldst fyrer forfalla
saker þá er þó öngvu betalad.
Kvikfienadur er IIII kýr, I kvíga veturgömul,
VIII ær med lömbum, I hestur, I hross, II sauder
veturgamler.
Fódrast kan IIII kýr, X lömb, I hestur.
Heimilismezz III.
Eingiatak og elldevidartak so sem á heimajörduzze.
Afbýlismadur af þessare hjáleigu
Teitur Magnússon hefur hier húsavist í sínu eigin
húse sem han hefur bygdt med leife landsdrottins og
hefur af heimajörduwe grasnyt ad landsdrottins láne,
en af hjáleiguzze nær öngva.
Gielldur í landskulld XX álner til landsdrottms.
Kúgillde er eckert.
Kvader eru dagsláttur og stundum mawslán þegar
han hefur gietad.
Kvikfienadur II kýr, I hestur, I hross, IIII ær
med lömbum, I gielld, I saudur tvævetur, IIII vetur-
gamler.
Fódra kan han I kú og I ungneite ríflega.
Heimilismew III.
Elldevidartak frý.
Steckjarkot. Onur hjáleiga.
Dýrleike taliw í heimajörduTze.
Abúandizz þ>orkiell Magnússon.
Landskulld LX ál.