Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 64
256
Betalast med landaurum, og optliga nockud þar
af í fódre þó ei áskilid.
Yid til húsabótar leggur ábúande med nockrum
styrk landsdrottins stundum.
Leigukúgillde III.
Leigur betalast í smjöre heim til landsdrottiws.
Kúgilldin uppynger landsdrottm.
Kvader eru mawslán um vor og vertíd; dagslátt-
ur em.
Kvikfienadur IIII kýr, VII ær med lömbum, IIII
sauder tvævetrer, V veturgamler, I hestur, I hross, I
naut tvævett, I kálfur.
Fódrast kan IIII kýr, X lömb, I hestur.
Heimilismew IIII.
Elldevidartak med landsdrottne, brúkast epter
þörfum.
Amsturdam, þridia hjáleiga.
Jardardýrleike telst í heimajörduwe.
Ábúandiw Jón Jónsson.
Landskulld L ál.
Betalast med landaurum alls konar.
Vid til húsabótar hafa leigulidar lagdt med stirk
landsdrotti?zs.
Leigukúgillde tvö.
Leigur betalast í smjöre til landsdrottins.
Kúgillden uppynger eigande.
Kvader eru mawslán og dagsláttur so sem á
hinum.
Kvikfienadur III kýr, I hross á leigu.
Fódrast kan IIII kýr.
Heimilismezz IIII.
Elldevidartak frý so sem í Steckiarkote.
þesse hjáleiga er bygd fyrer vel 40 árum, en
hinar bádar eru ecki mi/za en hundrad ára gamlar.