Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Qupperneq 65
257
Suðrreykir, Amsterdam, Reykjakot og Stekkjarkot
eru nú sérstakar jarðir og allar bændaeign, en á þeim
eru nú að eins 2 býli; Suðrreykir 21,7 hdr. að dýr-
leika, og Amsterdam 5,9 hdr. að dýrleika, eru eitt
býli. Abúandinn heitir Finnbogi Árnason. Heimilis-
menn eru 17. Peningr á Suðrreykjum: 4 kýr, 1 kvíga,
1 naut vetrgamalt, 1 boli vetrgamall, 2 kálfar, 90 ær,
10 geldar, 40 sauðir fullorðnir, 40 vetrgamlir, 75 lömb,
8 hestar tamdir, 5 hryssur tamdar, folar ótamdir 5,
hryssur ótamdar 4, folöld 3. Kúgildi 4. Allt eptirgjald
80 pd. smjörs og 4 vættir i fríðu. Hitt býlið er
Reykjakot, 8,7 hdr. að dýrleika, ásamt Stekkjarkoti
7,8 að dýrleika. Ábúandinn Gísli Gíslason. Heimilis-
menn eru 9. Peningr á Reykjakoti: 3 kýr, 1 kvíga,
1 kálfr, 40 ær, 10 geldar, 4 sauðir fullorðnir, 16 vetr-
gamlir, 20 lömb, 5 hestar tamdir, 2 hryssur tamdar, 1
foli ótaminn, 1 hryssa ótamin, 1 foiald. Kúgildi 2.
Allt eptirgjald: 40 pd. smjörs, 60 kr. í peningum.
Grassvörðr eyðist af grjótfoki á þessari jörðu, en mel-
ar stækka.
Ad þetta framanskrifad hafe so af almúganum
frambored og underriettad verid sem hier greinir (ad
því observerudu ad fyrer kvikfienad, sem nú sie á
Videy*, og hvad þar fódrast kune, er hier til ætlad,
og á ad innsetjast, þá þar um fæst underrietting.
Item er hier til ætlad fyrer kvikfienad þan sem er í
Sudurreykjahjáleigum) vottum underskrifader, sama
stad og ár. deige sídar en upphaflega greiner.
Sigurdur Ketelsson m. e. h. Sigurdur Högnason m. e. h.
(L. S.)
Anno 1704 þan 23 Junij ad Leirvogstúngu í
Mosfellssveit eru þessar epterskrifadar jarder soleidis
*) Viðey, sera í Jarðabók Á. M. er talin með Mosfellssveit, er
kér sleppt, því nú heyrir hún til Seltjarnarneshreppi.
Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags. VII. 17