Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 68
260
veturgamler, II hestar, I fole veturgamall, II hross, I
únghryssa.
hjá f orvalde VI kýr, II kvígur veturgamlar, I
naut þrevett, II úngkálfar, XII ær med lömbum, II
sauder tvævetrer, XI veturgamler, I hestur, III hross,
I unghryssa.
Fódrast kan á allre jörduwe X kýr, XXX lömb,
II hestar.
Heimilisinew hjá Jóne VII; hjá |>orvallde VI*.
Torfrista og stúnga meinslæm.
Mótak til elldevidar bjargligt.
Landþraung er mikil.
Selstödu hefur jörden ádur brúkad í Stardal.
Vatnsból meinlega ervidt þá snjóa vetrar eru.
*
* * .
Jörffin Ldgafell, sem er bændaeign, er með hjá-
leigunni Lækjarkoti, sem er bygð, 28,7 hdr. að dýr-
leika. Á Lágafelli eru 2 ábúendr og heita þeir Guðni
Haldórsson og Jón Erlendsson. Heimilismenn eru 12.
Peningr hjá báðum: 6 kýr, 1 kálfr, 44 ær, 8 sauðir
vetrgamlir, 38 lömb, 1 hestr taminn, 6 hryssur tamdar,
1 foli ótaminn, 1 hryssa ótamin, 2 folöld. Kúgildi
eru 4. Allt eptirgjald: 80 pd. smjörs, 41 kr. í pen-
ingum og ær og gemlingr. — Á Lækjarkoti býr Páll
Guðmundsson. Heimilismenn eru 4. Peningr: 1 kýr.
1 kálfr, 14 ær, 10 lömb, 1 hestr taminn. Kúgildi er
1. Allt eptirgjald: 20 pd. smjörs og ær og gemlingr.
Helgafell.
Jardardýrleike er
Eigandm Kóngl. Majst.
Ábúendur Jón Benedichtsson býr á hálfre.
a«ar eckian Guðrún Magnúsdótter.
Landskulld 1 hdr. af allre.
Betalast med frýdu upp á þan taxta sem ádur
greiner, En** bæde Heidemaw og Jens Jiirgensson
*) í tveim línum í hdr. og enginn semicolon.
**) ,.En“ í hdr., á að vera með litlum upphafsstaí'.