Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 69
261
hafa heimt og tekid hier fisk í landskulld, þá til þessa
hafa nockrar vænder verid af* fiskur hafe verid til.
Vid til húsabótar leggia ábúendur.
Leigukúgillde IIII**. Leiger Jón hálft anad, en
eckian tvö; seigia men hálft svo til komid, ad þad
hafe fyrer laungum tímum í landskulld golldid verid,
og hafe sídan ábúandm ecke feingid sídar vid þad ad
skilia.
Leigur betalast í smjöre heim til Bessastada ed-
ur Videyar.
Kúgilldin uppyngia ábúendur.
Kvader eru : Mawslán um vertíd eitt af allre jörd-
u«e og gielldur sitt ár hvor ábúanda; þó kvedst Jón
Benedichtsson hafa róid hvört ár á Kóngs skipum,
og hafe Jens Júrgensson heitid sér io fiska virde fyr-
er skipsáródur, og sie þad ecke fram komid; næstlid-
in vetur kvedst han ei á kóngsskip hafa kalladur
verid.
Hestlán til alþíngis sitt af hverjum ábúanda, þá
hestar eru til. Item einu si«i tveir í Heidemaws tíd
nordur til Kalma^stungu, en nú af Jóne í Heidemaws
tíd hestur nordur í land, og var þeim heste &n þá
halldid á Bessastödum í nockra daga epter þad ferdin
var endt, og feck Jón hestiw ecke þá han vitiade.
Dagslætter tveir í Videy.
Hrishestar tveir.
Móhestar tveir edur stundum fleire.
Torfskurdur á Bessastödum.
Skipaferder.
Timbur i Jdngvalla skóg ad sækia i Heide-
maœ tid.
*) „af“ í hdr., á að vera „að“.
**) IIII á að vera III.