Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Qupperneq 70
262
Húsastörf á Bessastödum.
Fódur jafnlega nema næstu tvö ár.
Allar þessar kvader á samaw hátt sem ádur vott-
ar; um nockur ár var hríshesturm awar uppgiefm fyrir
þá ordsök ad skrida spillte jörduwe, en þan hríshest
sette Lauritz Hansson8 aptur in í kvada töluna þá ha«
var rádsmadur Heidemaws á Bessastödum.
Kvikfienadur hjá Jóne IIII kýr, I kvíga tvævetur,
I kálfur, XIIII ær med lömbum, I gielld, I saudur
tvævetur, VIII veturgamler, I klár afgamall, I fole
veturgamall.
hjá Gudrúnu V kýr, I kvíga tvævetur, I kvíga
veturgömul, I kálfur, XIII ær med lömbum og I
gielld, I saudur þrevetur, I tvævetur, IX saudir vetur-
gamler, II hestar afgamler, I hross, I únghryssa vet-
urgömul.
Fódrast ka« á allre jörduwe VIII kýr, II ung-
neite, XX lömb, II hestar.
Heimilismew hjá Jóne VI: hjá Gudrúnu V*.
Torfrista ogstúnga lök.
Elldevidartak sem verid hefur er ad mestu
þrotid.
Skrida grandar túnum, eingium og úthaga, og er
jafnvel bærm í voda.
Landþraung er mikil og hafde jörden ádur í
langa tfma selstödu í Stardal frý, en nú verda ábú-
endur hana út ad kaupa.
Vatnsskortur er margopt um vetur ad stórmeine.
*
* *
Helgafell,t sem er 20,9 hdr. að dýrleika, er
bændaeign. Abúandinn heitir Guðlaugr Árnason,
Heimilismenn eru 13. Peningr: 4 kýr, 1 kvíga vetr-
gömul, 1 boli vetrgamall, 35 ær, 5 sauðir vetrgamlir,
*) Semikólon er bætt inn í, en þessi lína er tvær í hdr.