Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 71
263
24 lömb, 3 hestar tamdir, 2 hryssur tamdar, 3 folöld.
Kúgildi eru 4. Allt eptirgjald: 80 pd. smjörs og 4
vættir í fríðu. Túni skriðuhætt.
Nordurreyker.
Jardardýrleike er XXX hdr. Er jördin sundur-
skipt eignarskiptum í þrjá stade, X hdr. í hverium parte,
nema úthagar eru óskipter á millum tuttugu hundrada.
|>ar af eru ein iohdr.:
Hladgierdarkot.
Dýrleikiw X hdr.
Eigandiw Einar ísleifsson á Sudurreykium.
Ábúandiw Ingegerdur Ellendsdótter.
Landskulld LX al.
Betalast í landaurum í hvöriu sem ábúandiw
gietur.
Vid til húsabótar leggur landsdrottiw.
Leigukúgillde II.
Leigur betalast í smjöre heim til landsdrottins.
Kúgilldin uppynger eigandin.
Kvader eru ma«slán og dagsláttur.
Kvikfienadur III kýr, III sauder veturgamler, I
hross til leigu og I hross veturgamallt.
Fódrast kan III kýr og VIII lömb.
Heimilismew VI.
Torfrista og stúnga litt nýtande.
Mótak til elldevidar bæde illt og lítid.
Eingiunum spiller skrida.
Land er lítid.
Stórvidrasamt mjög, so hætt er bædi húsum og
heyum. Vatn er heitt.
Nordurreyker, ö«ur tíu hundrud úr sömu jördu.
Eigendur þessa parts Ásgeir Sigurdsson snikk-
ari, búande á Óse í Strandasýslu. Awar Dade Ólafs-