Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 72
264
son búande á Sólheimum í Sæmundarhlýd í Skaga-
íirde.
Ábúandiw |>órdur Benedichtsson.
Landskulld LXXX ál.
Betalast med iandaurum í flytjande daudum eyre
og afhendist heima á jörduwe þeim í hönd sem eig-
endur ætla til medtöku.
Vid til húsabótar leggur ábúande yfir 50 ár betal-
íngslaust.
Leigukúgillde III.
Leigur betalast í smjöre ef til er ella peníngum
so ad rixdalur in specie gillde III fjórdung* smjörs og
afhendist þar sem landsdrottnar til seigia, anad hvort
í Gullbríngu eður Borgarfjardar edur Kjósar sýslum.
Kúgilldin uppynger ábúandiw uppbótarlaust yfer
50 ár.
Kvader eru hier öngvar af hende landsdrottna,
enn stundum hafa þó umbodsmew þeirra skilid ma»s-
lán og dagslátt á ábúendur.
Kvikfienadur V kýr, I kvíga tvævetur, I vetur-
gömul, II ær med lömbum, II sauder veturgamler, I
hestur, I hross.
Fódrast ku«a IIII kýr, X lömb, I hestur.
Heimilismew IIII og fimte húsmadur.
Torfrista og stúnga ut supra.
Mótak til elldevidar tekur ad þverra, og er mjög
ervidt fyrer vatns ásókn.
Landþraung mikil.
Eingium og úthögum spiller skrida.
Æsustader. f>ridju X hdr. úr sömu jördu.
Eigendur eru sömu Ásgeir Sigurdsson snikkare
og Dade Ólafsson.
‘) „fjórðung“ í hdr., á að vera „fjórðunga11.