Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 73
265
Ábúandiw Eyuifur Hákonarson.
Landskulld LX al.
Betalast med landaurum og er áskilid ad vera
skule daudur flytiande eyrer hellst peníngar.
Vid til húsabótar leggia ábúendur.
Leigukúgillde III.
Leigur betalast í smjöre þangad sem landsdrottn-
ar til segia* ut supra.
Kúgilldin uppyngja ábúendur uppbótarlaust í 50 ár.
Kvader er engar** af landsdrottne.
Kvikfienadur IIII kýr, I kvíga tvævetur, I vet-
urgömul, I kálfur, VII ær med lömbum, V sauder
veturgamler, I hross, I tvævett.
Fódrast ku«a IIII kýr, X lömb, I hestur.
Heimilismew V.
Torfrista og stunga ut supra.
Elldevidartak ut supra.
Vatnsból ervidt mjög um vetur.
Landþraung mikil.
*
=k *
Æsustaðir, Norðrreykir og Hlaðgerðarkot eru nú
3 sérstakar jarðir. Æsustaðir, sem er bændaeign, er
n,3 að dýrleika. Ábúandinn heitir ísak Ofeigs-
son. Heimilismenn 2. Peningr: 3 kýr, 1 boli, 12 ær,
4 sauðir vetrgamlir, 11 lömb, 2 hestar tamdir, 1 hryssa
tamin, 1 folald. Allt eptirgjald: 50 kr. í peningum.
Norðrreykir, sem er 6,9 hdr., og Hlaðgerðarkot
5,2 hdr. að dýrleika, eru nú báðar 1 býli, og er búið
á Norðrreykjum. ]?ær eru báðar bændaeign. Ábúand-
inn heitir Einar þ>órðarson; heimilismenn 9. Peningr á
báðum þessum jörðum: 4 kýr, 1 boli, 35 ær, 2 sauðir
vetrgamlir, 30 lömb, 4 hestar tamdir, 1 hryssa tamin,
2 folöld. Kúgildi á báðum 2. Allt eptirgjald af Norðr-
*) „segia“: þannig i hdr., vanalega hér skrifað „seigia“.
**) „engar“: þannig í hdr., vanal. hér skrifað „eingar“.