Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 74
266
reykjum: 20 pd. smjörs, og 3 vættir í landskuld, borg-
ast annaðhvort í fríðu eðr í peningum eptir verðlags-
skrá. Allt eptirgjald af Hlaðgerðarkoti: 24 kr. í pen-
ingum.
Helgadalur.
Jardardýrleike er
Eigandiw Kóngl. Majst.
Ábúendur Eyúlfur Eyúlfsson býr áhálfre.
a«ar Marchus fórerson býr á hálfre.
Landskulld LX ál. af allre, gielldur hálfa hvör.
Betalast med frídu eptir þeim taxta sem ádr
seiger um kóngseigner hier í sveit.
Vid til húsabótar leggia ábúendur.
Leigukúgillde II, I hjá hverium.
Betalazt med smiöre heim til Bessastada.
Kúgilldin uppyngia ábúendur.
Kvader eru mawslán eitt af allre jörduwe. Hest-
lán* eitt af bádum til alþíngis. Item stundum af Ey-
ulfe til a?zara smáerenda og einu sine nordur í land í
tíd Jóhans Klein og af Marchuse awad sin í tíd Jens
Jiirgenssonar nordur í land, átte þá Marchus ecke hest
nema þan eina, og var hestrm í þeirre Bessastada-
mara medferd frá því midt í Augusto og fram under
veturnætur.
Dagsláttur til Videyar e\n af allre jörduwe.
Hríshestur hefur hier alldrei verid goldm nema
sá er Marchus liet í tie epterskipan Jens Jurgensson-
ar, og kvedst Marchus þad hafa gjört fyrer hrædslu
saker, því ad þá er han kom til Bessastada ad taka
heimajördina af Jens, hafe þetta borid í tal, og Marc-
hus mælst undan þessu hrýshests giallde og kallad þad
vera nýtt, hafe þá Jens reidst og slegid sig med
*) Ný lína í lidr.