Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 75
267
stocknum 4 öxlina. í anad sin kvedst Marchus hafa
fært hríshest til umbodsmawsins Paals Beyers, og hafe
han sagt, ad þad hafe Marchus ecke þurft ad
gjöra.
Móhestur stundum ein stundum tveir, alldrei
fleyre.
Mótorfskurdur.
Timbursókn í þdngvallaskóg í tíd Heidemaws á
tveimur hestum, en hvorki ádur nie sídan.
Húsastörf á Bessastödum.
Fódur stundum meira, stundum mwa, tvö lömb
hid miwsta, hestur ad öllu hid mesta; þessa kvöd hef-
ur umbodsmadurm Paall Beyer ecke heimtad.
Kvikfienadur hjá Eyulfe III kýr, I kálfur, VII
ær med lömbum, I ær gielld, III sauder veturgamler,
II hestar.
hjá Marchuse II kýr, I hestur.
Fódrast kan VI kýr, X lömb, I hestur.
Heimilismew hjá Eyulfe III.
hjá Marchuse V.
Torfrista og stúnga slæm.
Mótak til elldevidar mjög ervidt, langt til ad
sækja, og alldeilis þrotid nema hvad litlar leifar kuwa
að vera vid landamerke, og verda því ábúendur af
ödrum ad þiggia.
Berjalestur kan ad vera ábúendum til nockurs
hagnadar á heimilinu.
Hætt er mjög fyrir snjóflódum og skridum bæde
bæ og túnum.
Vatnsból gjörer snjólag opt á vetrardag stór-
ervidt.
Vetrarþúngt í mesta lage í þessare sveit.
*
* *
Jörðin Helgadalr, sem nú er bændaeign, er 14,8
hdr. að dýrleika. Ábúandinn heitir þorkell Kristjáns-