Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 76
268
son. Heimilismenn eru 5. Peningr: 2 kýr, 1 kvíga, 26
ær, 1 sauðr vetrgamall, 1 hestr taminn, 2 hryssur
tamdar. Kúgildi eru 2. Allt eptirgjald: 40 pd. smjörs
og 30 kr. í peningum.
Hradastader.
Jardardýrleike er
Eigandiw Kóngl. Majst.
Ábúandiw Gudmundur Knútsson.
Landskulld LX al.
Betalast med frýdu epter þeim taxta sem ádur
seiger um Kóngseigner hier í sveit.
Vid til húsabótar leggur ábúande fyrer utan hvad
Jens Jurgensson þá verandi umbodsmadar lagde til
húsabótar eitt vættar virdi, þegar þesse ábúande tók
jördina nidurnídda til húsa.
Leigukúgillde III, ádur hafa tvö verid. En
í Heidemaws tíd gallt ábúandiw sem þá var í tvö sam-
felld ár þriár ær í landskulld hvört vor, þær sömu ær
tók ábúandm sem þá var til leigu, og vard sídan alldr-
ei qvittur vid þad kúgillde og kvedst ábúandira til þess
leitad hafa af umbodsmawinum á Bessastödum og ecke
kost átt.
Leigur betalast í smjöre heim til Bessastada.
Kúgilldin uppynger ábúande í næstu 28 ár upp-
bótarlaust, en þó vænter ábúandiw Gudmundur ad nú
verande umbodsmadur Paall Beyer mune eitt af kú-
gilldunum upp bæta med 20 álnum.
Kvader eru Mawslán.
Hestlán.
Dagslætter tveir í Videy.
Hríshestar hafa hiedan alldrei heimter verid.
Móhestur einn, skialldan tveir.
Mótorfskurdur til elldevidar.