Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 77
Skipaferder til forna.
Timbur í ídngvallaskóg ad sækja í Heidemaws
tíd.
Fódur meir edur miwa, mmst tvö lömb, hid mesta
em hestur.
Eingin þessara kvada hefur í næstu þrjú ár af
Gudmunde köllud verid, nema í tvö ár mawslán um
vertíd, tveir dagslætter í fyrra og hestlán til alþíngis.
Ordsök þar til er, ad Gudmundur medtók jördina med
slæmum húsum, og lofade þá umboðsmadurm Jens,
ad Gudmundur skylde búa kvada frý í þriú ár, á
hvöriu þó skortur er ordinn um þær kvader, sem hier
greiner ad Gudmundur hafe gollded. Allar hinar
hafa ad fornu golldist ut supra.
Kvikfienadur V kýr, II kvígur, I vetrúngur, VIII
ær med lömbum, I saudur tvævetur, VI veturgamler,
I hestur, I hross, awad tvævett.
Fódrast kaw VI kýr, I úngneyte, XK lömb, I
hestur.
Heimilismew V.
Torfrista og stúnga lítt nýtande.
Mótak til elldevidar slæmt.
Berjalestur meina sumir ad heimamönnum mætte
til gagns vera.
Túnin eru meinlega bæde þýfd og grýtt.
Selstada í Heimalande.
Vetrarþúngt.
Hætt fyrer stórvidrum bæde fyrer hús og hey.
Vatnsból slæmt og ervidt um vetur.
*
* *
Jörðin Ilraðasiaðir, sem er bændaeign, er nú 14,8
hdr. að dýrleika. Ábúandinn heitir Bjarni Eiríksson.
Heimilismenn eru 8. Peningr: 3 kýr, 1 kvíga, 34 ær,
30 lömb, 4 hestar tamdir, 2 hryssur tamdar, 2 folöld.