Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 78
270
Kúgildi 3. Allt eptirgjald 60 pd. smjörs og 20 kr. í
peningum.
Laxnes.
Jardardýrleike er.
Eigandm Kóngl. Majst.
Ábúendur Marteirn Gunnlaugsson býr á hálfre.
A«ar Narfe Helgason býr á hálfre.
Landskulld LL al.
Betalast med frýdu med sama taxta sem ádur
seiger.
Vid til húsabótar leggia ábúendur.
Leigukúgillde IIII. Ádur hafa III verid og eitt
í Heidemaws tíd inkomid af þeirre ordsök ad sá, er í
þann tíma flutte sig til Laxness, Guwlaugur ad nafne,
hafde þetta kúgillde til ieigu tekid; sídan hefur þad
jörduwe fylgt.
Leigur betalast í smjöre optast heim til Bessastada,
skialldan til Videyar.
Kúgilldin uppyngja ábúendur.
Kvader eru so sem ádur greiner um Helgadal,
nema hvad í tíd Jens Jurgenssonar hafa stundum hied-
an kallader verid hríshestar sem ábúendur hafa þó
alldrei golldid, og þad fódur hefr* hier aldrei meira
verid en 6 lömb.
Kvikfienadur hjá Marteine II kýr, I kvíga vetur-
gömul, I saudur veturgamall, I hross.
hjá Narfa III kýr, I kvíga veturgömul, VII ær
med lömbum, I gielld, I saudur tvævetur, VI vetur-
gamler, I hestur.
Fódrast kan VI kýr, XX lömb, II hestar.
Heimilisme/2 hjá Marteine II.
hjá Narfa IIII.
Torfrista í lakasta máta, stúnga nockud skárre.
) „hefr“ í hdr. fyrir „hefur“.