Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 79
271
Mótak til elldevidar þverrar mjög.
Eingiatak ervidt og langt í burtu.
Stórvidre giöra stundum heiskada.
Vetrarþúngt mjög.
*
* *
Jörðin Laxnes, sem erbændaeign, er 18,3 hdr. að
dýrleika. Abúendr eru tveir, nefnilega Magnús
Olafsson og Pétr Einarsson. Heimilismenn eru 14.
Peningr: 3 kýr, 2 kvígur, 1 boli, 100 ær, 5 sauðir
tvævetrir, 5 sauðir vetrgamlir, 80 lömb, 5 hestar
tamdir, 4 hryssur tamdar, 1 hryssa ótamin, 5 folöld.
Kúgildi 4. Allt eptirgjald: 80 pd. smjörs og 80 kr. i
peningum.
Skeggjastader, forn jörd bygd úr audn fyrir 16
árum.
Jardardýrleike er
Eigandiw Kóngl. Majst.
Ábúandi« Gudmundur Gudmundsson.
Landskulld XXX al.
Betalast med frýdu upp á sama taxta sem ádur
seigda*.
Vid til húsabótar leggur ábúande fyrer utan þad
ad Mr. Knut Storm0 gaf þessum ábúanda 6 spyrur, 2
bord og 2 6-f. trie.
Leigukúgillde I.
Leigur betalast í smjöre heim til Bessastada.
Kúgilldid uppynger ábúande, og er þad daudt af
i«anmeinum, leiger þó samt ábúande og gielldur
fulla leigu.
Kvader eru mawslán um vertíd. eitt; öngvar kvad-
er fleyre.
Kvikfienadur V kýr, II kvígur tvævetrar gielldar,
I tarfur tvævetur, XV ær med lömbum, I saudur tvæ-
‘) „soigda“ í hdr., á að vera seiger.