Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 80
272
vetur, IX veturgamler, I hestur, II hross, I fole tvæ-
vetur.
Fódrast kara I kýr, I úngneite, og eckert meira;
hitt allt af kvikfienade fódrast á awarstadar til feingn-
um heyum.
Heimilismew IIII.
Torfrista og stúnga valla nýtande.
Mótak af elldevide i lakasta máta.
Língrif lítid.
Laxveide og silúngsveide er von til ad nockur
vera skule, hvad þó hefur um langa æfe ecke reynt
verid fyr en nú.
Berjalestur ætla me« ad heimilismönnum gagna
mætte.
Tún eru næsta lýtil á þessu nýbýle.
Eingiatak á votum forudum.
Yetrarþýnd* hin mesta.
Stórvidrasamt fyrir hús og hey og kvikfie til mik-
ils háska.
Vatnsskortur um vetrardag er opt ad stóru
meine.
*
* *
Skeggjastaðir er bændaeign; sú jörð er 8,3 hdr.
að dýrleika. Ábúandinn er Katrín Jónsdóttir. Heimilis-
menn eru 4. Peningr: 2 kýr, 1 boli, 14 ær, 2 sauðir
tvævetrir, 1 sauðr vetrgamall, 10 lömb, 3 hestar
tamdir, 1 hryssa tamin. Kúgildi ekkert. Allt eptir-
gjald 40 kr. í peningum.
Minna Mosfell.
Jardardýrleike er
Eigandiw Kóngl. Majst.
Ábúandiw Jón Snorrason.
Landskulld LX ál.
*) nÞýud“ í hdr. á að vera „þýngd“.