Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 81
273
Betalast med frýdu med þeim taxta sem ádur
seiger.
Vid til húsabótar leggur ábúandira.
Leigukúgillde III.
Leigur betalast med smjöre heim til Bessa-
stada.
Kúgilldin uppynger ábúandi«.
Kvader eru: Mawslán eitt um vertíd. — Dag-
sláttur em til Videyar. — Hestlán eitttil alþingis; an-
að var i fyrra sumar heimt frá Bessastöðum til Skál-
holts. — Móhestur. — Torfskurdur til elldevidar. —
Skipaferder. — Timbur í fíngvallaskóge. — Fódur
alldrei meir en ein kýr um mánud, og í awad s\n
kálfur ad öllu, og ecke mi«a en tvö lömb. — Allt
þetta. so sem um adrar jarder seiger nema þad er í
tíd Jens Jiirgenssonar var af þessum bónda kallad
hestlán nordur í land, sem í þeirre brúkan var í full-
ar 8 vikur, og hafde bóndm ecke til si/zar brúkunar
heima nema ei« hest epter*.
Kvikfienadur V kýr, I kviga tvævetur, I vetur-
gömul, I kálfur, XVIII ær med lömbum, I gielld, I
saudur gamall, II þrevetrer, VI tvævetrer, VIII vetur-
gamler, I hestur, II hross, I fole veturgamall.
Fódrast ka« III kýr, I úngneite.
Heimilisme« IIII.
Torfrista og stunga lök.
Elldevidartak af móskurde gott.
Eingiar nær öngvar.
Landþraung mikil.
Selstada var ádur brúkud frý þar sem nú eru
Skeggiastader.
*) í hdr. er ný lína fyrir hverja npptalning, þar sem greinar-
merkin hér eru: „—“.
%
Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags. VII. 18