Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Qupperneq 82
274
Hæfct er bæde túnum og bæ fyrer snjóflódum.
*
* *
Jörðin Minna-Mosfell, sem er bændaeign, er 15,6
hdr. að dýrleika. Ábúandinn heitir Egill Pálsson.
Heimilismenn eru 7. Peningr: 2 kýr, 1 boli, 30 ær,
8 sauðir vetrgamlir, 23 lömb, 2 hestar tamdir, 1
hryssa ótamin, 2 folar ótamdir. Kúgildi 2Allt
eptirgjald: 50 pd. smjörs og 4 sauðir tvævetrir.
Mosfell. Beneficium og kirkjustadur.
Jardardýrleike er óviss.
Ábúande er stadarhalldarm sr. f>órdur Conráds-
son.
Landskulld eingin.
Húsum og kirkju vildhelldur stadarhalldarm.
Leigukúgillde eru hier eingiw.
En kirkju?zar kúgillde eru IX, af hverjum stadar-
haldarm ber ávöxtu og helldur ábyrgd yfer. Eru 6
af þeim heima á stadnum.
Kvader eru öngvar.
Kvikfienadur VIII kýr, I kvíga tvævetur, I vetur-
gömul, I naut veturgamallt, I kálfur, XX ær med
lömbum, I gielld, IIII sauder þrevetrer, III tvævetrer,
XHI veturgamler, III hestar, I hross, II únghrysse
tvævetur.
Fódrast ku«a VlII kýr, II úngneyte, I hestur
til elldis.
Heimilismew XI.
Torfrista og stunga lök.
Mótak til elldevidar bjargfigt og tekur ad þverra
heima. Er þó ad me* meina varanlegt þó nockuð fiær sie.
Laxveide á stadurm í Leirvogsá, sem fellur epter
Stardal.
Eingiar liggia under beitar átrodninge sem ecke
verdur vid varad.