Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 84
276
Torfristu, stúng'u, og elldevidartak brúkar ábúand-
in frý í stadarens lande.
*
* *
Jörðin Mosfell með hjáleigunni Hittu er 33,2 hdr.
að dýrleika. Hún er prestssetr, og er staðarhaldarinn
prestrinn síra Jóhann J>orkelsson. Heimilismenn eru
15. Peningr: 5 kýr, 3 kvígur, 1 boli, 110 ær, 6 hest-
ar tamdir, 3 hryssur ótamdar, 1 foli ótaminn, 1
folald.
Nýbýfi, bygt í Mosfellslandi, er Mosfells-Brtngur.
Ábúandinn heitir Snorri Ólafsson. Heimilismenn eru
5. Peningr: 2 kýr, 3 kvígur, 70 ær, 2 geldar, 3 sauð-
ir tvævetrir, 7 sauðir vetrgamlir, 45 lömb, 2 hestar
tamdir, 2 hryssur tamdar, 2 hryssur ótamdar. Allt
eptirgjald 50 kr. í peningum.
Hrýsbrú.
Jardardýrleike er
Eigandiw Kóngl. Majst.
Ábúendur er sýslumaduriw Jón Eyúlfsson10 búande
ad Seltjarnarnese sem hefur af þessare jördu tvo
sjöttunga epter underriettíngu þienara hans sem þessu
erende giegner og nú er nálægur. fridjúng af jörd-
une hefur til ábýlis Einar Jónsson.
Landskulld af allre var I hdr. XL al., þar af hef-
ur sýslumadurm Jón Eyúlfsson sleiged helminge, so
ad nú er landskulldm LXXX ál. af allre jörduwe og
betalast af ábúendum pro quota*.
Af parte Einars þridiungur af LXXX ál., en tvo
hlute tekur sýslumadurm í sme eigin hende.
Vid til húsabótar leggur ábúande og nú þar sem
sýslumaduri* sem þessa jörd hefur í forlieníng heldur
til ábýlis so miklum parte jardariwar þá leggur han og
vid ad so miklu leite.
') pro quota þýðir að tiltölu.