Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 85
277
Leigukúgillde med allre jördu«e eru V, og hefur
Einar Jónsson þar af II til leigu.
III eru under sýsluma«sins ábyrgd.
Leigur betalast í smjöre heim til umbodshalldar-
ans.
Kúgilldin uppynger ábúande.
Kvader eru mawslán um vertíd af allre jörduwe.
Kvikfienadur á sýslumazzsins búe er IIII kýr, I
hestur, I hross, — hjá* Einare III kýr, V ær med
lömbum, II sauder veturgamler, I hross tvævett.
Fódrast ka« á allre jörduwe V kýr, X lömb.
Heimilismera á sýslumazzsins parte II; hjá**
Einare V.
Torfrista og stúnga slæm.
Mótak til elldevidar nægeligt.
Lax og silúngsveidar von í Leyrvogsám.
Túninu spiller skrida.
Eingiar mæta beitar átrodningi.
Selstödu á jördin í heimalande.
Landþraung er, ef ei er brúkud selstada.
Skriduhætt á tún og úthaga.
*
* *
Jörðin Hrísbrú er 14,8 hdr. að dýrleika. Hún er
bændaeign og heitir ábúandinn Olafr Magnússon.
Heimilismenn eru 8. Peningr: 3 kýr, 1 kvíga, 1 boli,
45 ær, 2 sauðir vetrgamlir, 25 lömb, 2 hestar tamdir,
2 hryssur tamdar, 2 folar ótamdir, 1 hryssa ótamin.
Kúgildi 4. Allt eptirgjald 80 pd. smjörs og 40 kr. í
peningum.
Leirvogstúnga.
Jardardýrleike er
Eigandiw Kóngl. Majst.
*) Ný lína í hdr.
**) Ný lína í hdr.