Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 88
280
anar f>orsteirn Árnason býr á hálfre.
Landskulld I hdr- XLVIII ál.
Betalast med frýdu med þeim taxta sem ádur er
sagt.
Vid til húsabótar leggia ábúendur.
Leigukúgillde VI á allre, III hjá hvörium.
Leigur betalast í smjöre heim til Bessastada edur
Videyar.
Kúgilldin uppyngja ábúendur.
Kvader eru: Mawslán. — Hestlán til alþíngs og
þar fyrer utan kvedst forsteirn hafa tvisvar hest í
tie látid nordur í land, í tíd Heidemaws og Lauritz
Hannssonar, sem var Heidemaws umbodsmadur. —
Dagslættir tveir í Videy. — Hríshestar tveir. — Mó-
hestar tveir. — Torfskurdur. — Skipaferdir. — Timb-
ur í píngvalla skóg í Heidemaws tíd. Húsastörf á
Bessastödum. — Fódur meir edur mina alldrei meir
en ein* kýrfódur og alldrei mina en kýr ad þridjúnge.
f>essa kvöd hefur ekke Paall Beyer umbodsmad-
ur kallad í tvö ár næstlidin. Annars er um allar
þessar kvader ad seigia sem ádur greiner**.
Kvikfienadur hjá Jóne Knútssyne VI kýr, I naut
tvævetur***, I úngkálfur, XV ær med lömbum, IIII
lamblausar****, XII sauder veturgamler, II hross.
hjá ý>orsteine VI kýr, I naut veturgamallt, VII
ær med lömbum, I gielld, I saudur tvævetur, III vet-
urgamler, II hestar, I hross.
Fódrast kan á allre jördu^e VIII kýr, XX lömb,
II hestar.
Heimilismew hjá Jóne V;hjá f>orsteine VIII*****.
*) „ein“, á að vera
**) I hdr. er ný lína fyrirhverja upptalningu, sem hér er „—“.
***) „tvævetur“, á að vera „tvævett11.
****) „lamblauser11, á að vera „lamblausar11.
*****) í tveim línum í hdr.