Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 89

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 89
281 Torfrista og stúnga valla nýtande fyrer sande. Mótak til elldevidar ervidt fyrer vegalengd, en þó bjargligt. Laxveidar von ecki teliande. Túnum spiller sand- og grjótfjúk. Eingium í sama máta, so hætt er vid ad jördin fáest ecke bygd fyrer þessum ókostum. * * * Jörðin Varmd er 17,4 hdr. að dýrleika. Hún er þjóðeign og er þar tvíbýli. Ábúendr heita Gísli Gunn- arsson og Jón Arnason. Heimilismenn eru 13. Pen- ingr: 3 kýr, 1 kvíga, 42 ær, lömb 27, 3 hestar tamdir, 2 hryssur, 1 foli ótaminn. Kúgildi eru 2. Allt eptir- gjald er 84 kr. í peningum. Túnið er undirorpið áföll- um af sandfoki. Ad öilu þessu framanskrifudu sídan þesse jarda- bók var þan 20 Junij underskrifud og msiglud ad Gufunese, erum vid underskrifader man vitne ad so hafe almúgm framborid og so hafe þetta fyrskrifad epter almúgans underriettíngu uppteiknad verid i ock- ar og almúgans vidurvist ad Leirvogstúngu þan 23 Junij Anno 1704. Einar ísleifsson m. e. h. Jón Knútsson. m. e. h. L. S. Atliugasemdir. 1) Torfi Erlindsson var sýslumaðr í Gullbringusýslu 1640—1646 og í Árnessýslu 1647—1665. Hann var í vin- áttu við fógetana á Bessastöðum, svo sem Jens Söffrensson, og hefir hann því haft umboð þeirra á hendi. 1660 var hann fyrir illyrði við Helga nokkurn Sveinsson dæmdr í sektir miklar og síðan vék umboðsmaðrinn Jóhann Klein honum frá embætti, en konungr bauð 1662 höfuðsmannin- um Henrik Bielke að fá honum aptr embættið. Torfi dó 1665. Hann var maðr harðgjör og óvæginn og í óvingan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.