Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 89
281
Torfrista og stúnga valla nýtande fyrer sande.
Mótak til elldevidar ervidt fyrer vegalengd, en þó
bjargligt.
Laxveidar von ecki teliande.
Túnum spiller sand- og grjótfjúk.
Eingium í sama máta, so hætt er vid ad jördin
fáest ecke bygd fyrer þessum ókostum.
*
* *
Jörðin Varmd er 17,4 hdr. að dýrleika. Hún er
þjóðeign og er þar tvíbýli. Ábúendr heita Gísli Gunn-
arsson og Jón Arnason. Heimilismenn eru 13. Pen-
ingr: 3 kýr, 1 kvíga, 42 ær, lömb 27, 3 hestar tamdir,
2 hryssur, 1 foli ótaminn. Kúgildi eru 2. Allt eptir-
gjald er 84 kr. í peningum. Túnið er undirorpið áföll-
um af sandfoki.
Ad öilu þessu framanskrifudu sídan þesse jarda-
bók var þan 20 Junij underskrifud og msiglud ad
Gufunese, erum vid underskrifader man vitne ad so
hafe almúgm framborid og so hafe þetta fyrskrifad
epter almúgans underriettíngu uppteiknad verid i ock-
ar og almúgans vidurvist ad Leirvogstúngu þan 23
Junij Anno 1704.
Einar ísleifsson m. e. h. Jón Knútsson. m. e. h.
L. S.
Atliugasemdir.
1) Torfi Erlindsson var sýslumaðr í Gullbringusýslu
1640—1646 og í Árnessýslu 1647—1665. Hann var í vin-
áttu við fógetana á Bessastöðum, svo sem Jens Söffrensson,
og hefir hann því haft umboð þeirra á hendi. 1660 var
hann fyrir illyrði við Helga nokkurn Sveinsson dæmdr í
sektir miklar og síðan vék umboðsmaðrinn Jóhann Klein
honum frá embætti, en konungr bauð 1662 höfuðsmannin-
um Henrik Bielke að fá honum aptr embættið. Torfi dó
1665. Hann var maðr harðgjör og óvæginn og í óvingan