Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 92

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 92
284 þess, að í veizlu á alþingi 1708, sem Páll Beyer hélt höfð- ingjum, flugust þeir Páll og Oddr svo á í ölæði, að þeir mundu hafa stórum skemmt hvor annan, ef eigi hefði ver- ið til friðar stillt, en fólk flykktist að veizlutjaldinu til að heyra fáryrðin og ólætin. 1717 var Páll kominn í vand- ræði með fjárvörzlur sínar og var boðaðr utan til að gjöra reikning ráðsmennsku sinnar, en hann dó á leiðinni í Lár- vík í Noregi. Páll var maðr brjóstgóðr og óeptirgangssamr, eins og sjá má af margvíslegri tilhliðrun hans við Mos- fellinga. 5) Jens Jörgensson var umboðsmaðr á Bessastöðum 1695—1702; þá misti hann umboðið, eins og sagt hefir verið. Fór hann þá að búa á Brautarholti á Kjalarnesi. 1715 fór hann utan, en kom inn aptr árið eptir. Jens kvongað- ist 1698 á þingeyrum Soffíu systur Gottrups lögmanns. 6) Anclrés Bafn Ivarsson tók 1693, þá er Heidemann sigldi, við umboði þeirra, er höfðu tekjur landsins á leigu. Var hann umboðsmaðr til þess er hann andaðist 1695. Andrés var maðr fáskiptinn, en þó ágengr. 7) Ólafr Klow var kaupmaðr í Keflavík. Hann var umboðsmaðr Jóhanns Klein og getr hans á alþingi t. d. 1674 og 1677. 1689 hefir hann verið á lífi, því að þá tekr hann á leigu ásamt ekkju Jens nokkurs Thomsens verzlunina í Keflavík, á Skagaströnd og Beykjarfirði. Ólafi Klow lýsir Espólín sem »spökum manni og mannorðs- góðum«. 8) Lauritz Hansson Scheving var sonr Hans dómara í Björgvín í Noregi. Espólín og Bogi á Staðarfelli telja, að Lauritz hafi verið umboðsmaðr Jóhanns Klein; en mér þykir mjög efasamt, að svo geti verið, því að Lauritz var að eins 19 vetra, þá er Jóhann Klein sleppti hér fógeta- dæmi 1683. Sannara er án efa það, sem stendr í Jarðabók Arna Magnússonar, að Lauritz hafi verið umboðsmaðr Heidemanns. 1694 mun Lauritz hafa fengið Eyjafjarðar- sýslu, en konungsbréf fókk hann þó fyrir henni fyrst 1705, og var hann þar sýslumaðr til 1722. Hann hafði og Möðruvallaklaustr að léni, og 1715—16 var hann stiptamt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.