Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 95

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 95
287 allar götur austur tíl Kjachta í Síberíu; þó hratt sé farið, þá tekur sú ferð langan tíma, nærri 2 mánuði; þar dvaldi hann rúman mánuð, til þess að búast til ferðar; hafði hann með sér 20 hermenn og æfði þá sem bezt hann gat í öllum vopnaburði, tilþess að vera við öllu búinn. Snemma í nóv- embermánuði héldu þeir á stað suður í eyðimörkina Gobi, höfðu með sér 56 úlfalda og 7 hesta, og ráku á undan sér dálitla sauðahjörð, svo ekki yrði vistaskortur á leiðinni. Eyðimörkin Gobi er 140 mílur á breidd og nærri 600 míl- ur á lengd; nyrzt eru þar grasi vaxnar sléttur, allfrjóvsamar, en skóglausar; óru þar antilópuhjarðir og byggð nokkur á strjálingi; enn þegar sunnar dregur, verður miklu ófrjórra; er þar sumstaðar möl og hnullungar, sumstaðar roksandur; ekki er þar þó með öllu graslaust nema á stöku blettum; víðast eru fáein grasstrá og hlauphagar fyrir fé; eru Mon- gólar þar á sífelldu flakki með hjarðir sínar; tré vaxahvergi, en klíningur og sauðatað er haft til eldsneytis. Hvergi er jafnmikill munur á hita og kulda, enda er það eðlilegt, þar sem þessi héruð liggja í álfunni miðri; á vetrum er mesta frostharka, en óþolandi hiti á sumrum. Meðan þeir Prschewalski voru að fara þar um, var kuldinn opt 40° C. á nóttunni; þó sást aldrei snjór; raki er svo lítill í loptinu, að þar kemur svo að segja aldrei úrkoma. Sunnan til var mjög örðugt að fá fóður handa reiðskjótunum, en úlfaldar þola hungur furðu vel. Alaschan-fjöllin skilja eyði- mörkina frá Hóanghó (Gulafljóti); eru þar frjóvsöm lönd fram með ánni. Prschewalski stóð við viku tíma í kín- verskum bæ vestan við fjöllin og hélt svo til suðvesturs, uns hann kom að fjallgarðinum Nanschan; þar byrjar sú hálendisrönd, sem takmarkar eyðimörkina að sunnan, og skilur hana frá Thibet; miklu vestar heitir fjallgarður þessi Kynlyn, og nær allt vestur að Pamir, á takmörkunum milli Afganistan og Turan. Gobi er 3500—5000 fet yfir sævar- fleti, en landið fyrir sunnan 9—10000 fet. þar er nóg af vatni, jurtagróður mikill og dýralífið fjölskrúðugt. Höfðu þeir Prschewalski verið 3 mánuði á leiðinni frá Kjachta, þegar hér var komið. Seint í marzmánuði komust þeir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.