Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 96

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 96
288 suður að vatninu Kuku-nor; það er 36 mílur að ummáli og mjög fagurt vatn; það var nú allt þakið ísi. þar er veiði mikil í vatninu; en fuglar eru þar fáir; þeim þykir hér óvist- legt og fljúga norður yfir fjöll til Síberíu. Yið Kuku-nor búa Mongólar, en Tangútar og ræningjar frá Thibet herja á þá sí og æ og eru nærri búnir að eyða allri byggð. Fyrir vestan Kuku-nor er fjalladæld mikil, er heitir Zaidam; hafa þar áður verið mikil vötn, sem nú eru þornuð upp að mestu. í maí 1884 skipti Prschewalski liði sínu og skildi 7 menn eptir í Zaidarn, til þess að gæta farangursins, en fór sjálfur við 14. mann suður yfir fjallgarðinn Burchan- Budda, sem liggur þar fyrir sunnan; ætlaði hann að finna upptök árinnar gulu (Hóanghó), því þar hafa engir komið, svo í letur sé fært, hvorki Kínverjar né Európumenn, svo löndin þar 1 kring voru með öllu ókunn. Eerð þessi var mjög örðug, því skörðin á fjallgarðinum liggja 15700 fet yfir sæ; voru þeir 3 daga að komast upp fjöllin að norð- anverðu, en að sunnan var miklu hægra viðfangs; þar er skammt niður af fjöllunum, því Thibet-hásléttan hallast þar upp að hlíðinni og liggur mjög hátt. Thibet er mesta hálendi á jörðunni, takmarkast að sunnan af Himalaya- fjöllum, að vestan af Pamir og að austan af fjöllum og hásléttum upp af Kina; víðast hvar er háslétta þessi 14— 15000 fet yfir sæ. Prschewalski tókst að finna upptök árinnar gulu; hún kemur upp í mýrlendum dal og fellur síð- an gegnum tvö allmikil stöðuvötn. Loptslagið í Norður- Thibet er hart og illt; þeir Prschewalski urðu að berjast við sífelldar kafaldshríðar; stundum varð frostið 23° á nótt- unni, og þó var þetta seinast í maímánuði; í júní og júh' voru sífelldar rigningar á daginn, en optast frost á nóttunni. Begnskýin frá Indlandshafi berast þangað norður og kólna, og er úrkoman svo mikil, að alstaðar myndast sökkvandi fen og mýrar á sumrin. Kringum uppspretturnar á Hóang- hó eru óbyggðir; hjarðmenn koma þangað ekki einu sinni; þar er þó dýralíf töluvert, antilópur, villinaut, fjallafé og birnir. Ain bláa, Yangtzekiang, sprettur upp nokkru sunnar og vestar en Hóanghó; eru háir fjallahryggir á milli (14500
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.