Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 100

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 100
maður; komst hann svo með mestu þrautum suður um austasta hlutann á Thibet, varð að gjörast þjónn hjá kín- verskum Tartara, flæktist með honum inn í Kína og hitti frakkneska kristniboða í bænum Tatsienlu (á 30° n. br. og 102° a. 1. frá Greenwich); þá voru þrautir hans á enda, því kristniboðarnir tóku honum feginshendi og fengu hon- um nóg fé til heimferðar. Hafði Indverjinn allt af getað haldið töluverðu af verkfærum sínum og gat því alstaðar gert mælingar. Fjöldamargir Englendingar hafa nú á seinni árum reynt til að klifra. upp á fjallatindana í Himalaya; og þó allflestir þessara manna hafi ekki verið vísindamenn, þá hafa þeir þó auðgað þekkingu manna töluvért. Lang- fremstur þessara klifrara er W. W. Graham; hann hefir komizt upp á marga tinda, sem mönnum þóttu ókleyfir, og loks upp á fjallið Kabru, sem er 24000 fet á hæð; hefir enginn maður fyrr komizt upp á svo hátt fjall. Fyrrum var ensku stjórninni á Indlandi lítið um, að ferða- menn frá Európu reyndu að rannsaka hin frjálsu fjalla- lönd norðvestan til í Himalaya, af þvi hinar herskáu þjóð- ir þar urðu opt reiðar og hótuðu ófriði og ránum, ef lönd þeirra væru eigi látin í friði; en slðan Kússar fóru að komast svo langt suður á við, hafa skoðanir stjórnarinnar breytzt, og nú sér hún, að það er alveg nauðsynlegt, að þekkja þessi takmarkalönd sem bezt; hefir Indlands-stjórn- in nýlega gert út mikinn flokk vísindamanna undir for- ustu Lockharts herforingja til þess að rannsaka fjallalönd- in Dardistan og Kafiristan; þessi lönd eru í horninu, þar sem meginfjallgarðar Asíu, Hindukusch, Himalaya og Kara- korum, koma saman, en hið stórkostlega fjalllendi Pamir liggur rétt fyrir norðar. Enginn Európumaður hafði kom- ið til Kafiristan fyr en Englendingurinn Wood kom þar 1840, og enn er landið mjög lítið þekkt. Ibúarnir lifa á kvikfjárrækt og eru heiðingjar; það eru laglegir menn, ljóshærðir og bláeygðir; þeir tala mál, sem er náskylt san- skrít, og eru mjög vel greindir, menn telja að þar séu leifar af frumstofni arisku eða indógermönsku þjóðanna;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.