Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 102

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 102
294 poplar með silfurgrænum blöðum; hér og hvar eru hrís- grjónaekrur, sumstaðar viðarull og alls konar aldintré. |>etta frjóva og fagra land stingur mjög í stúf við eyðimerkurnar í kring; þar er enginn vatnsdropi, ekkert strá, ekkert dýr, allt stiknað af sólarbruna; á ræktaða landinu er mjög þétt- býlt, hvert þorpið við annað. Samarkand er frægur bær í sögunni; þar bjó Tamerlan, herkonungurinn mikli; eru þar margar fornmenjar frá þeim tímum. |>ó nú Eússar séu búnir að friða þessi lönd, þá fer þó fjarri því, að þeir séu vel látnir af íbúunum; þeir eru rammir Múhameds-menn og hata kristna menn af öllu hjarta; áður en Rússar komu þangað, gat enginn kristinn maður verið þar óhultur um líf sitt, en nú getur Európumaður farið þar um landið þvert og endilangt, án þess honum sé gjört mein; svo eru þeir hræddir við Eússa. I Samarkand og öðrum bæjum búa margir Gyðingar; eru þeir mjög fegnir yfirráðum Eússa, því Múhameds-menn léku þá mjög hart; þeir urðu að hafa sérstakan klæðnað, svo þeir þekktust; þeir máttu aldr- ei fara á bak á hesti eða asna, urðu að hneigja sig djixpt, hvenær sem þeir mættu Múhamedsmanni, og það var ekki til neins fyrir þá að bera sig upp, þó þeim væri gjört rangt til. Margir ferðamenn rússneskir hafa á seinni árum rann- sakað Turan, og’skal hér að eins getið um Alb. Begel; hann er ágætur náttúrufræðingur; hann hefir skoðað fjall- löndin austan til við Buchara, t. d. Darwas; þar eru geysi- há fjöll og skriðjöklar sumstaðar; hann hefir líka farið til Merw og rannsakað takmarka-héruðin milli Turan og Af- ganistan; hann hefir mjög auðgað þekkingu manna á landa- fræði og náttúrufræði þeirra héraða. Eússar hafa mikinn huga á að koma sér vel fyrir í Turan, svo þeir þaðan geti brotizt til valda og verzlunar við hin suðlægari auðugu lönd; spara þeir engan kostnað til þess að koma samgöngunum í lag; hafa þeir helzt verið að hugsa um tvennt; annað er það, að veita Amú Darja í sinn forna farveg til Kaspíhafs, hún rennur nú í Aralvatnið; en hitt er að leggja járnbraut frá Kaspí-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.