Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 111

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 111
303 Stjörnufræðingar fundu bæði 1872 og 1885, að stjörnuhröp- in flestöll komu fram á himninum í stjörnumerkinu Andró- msda nálægt stjörnunni y (gamma), og af því sést, að þessi meteóra-hópur fer sömu brautina og Biela’s halastjarn- an. Næsta sinn á þessi halastjarna að koma nálægt jörð- unni 1898. þegar þessi smáu hnattbrott koma inn í gufu- hvolfið, hitna þau mjög; fáein falla í talsvert stórum molum niður á jörðina; það eru meteór-steinar; en flest verða að dusti áður en þau falla niður. þetta meteór-dust verða menn þó opt varir við af málmefnum þeim (járni og nikkel), sem í því eru. Daginn eptir stjömuhröpin í haust fundu menn í Genf í regnvatni óvanalega mikið af þess konar járn- og nikkeldusti. Smáagnir í loptinu eru aðalorsök til kvöld- og morgunroða; því þegar geislarnir falla skáhalt gegnum þykkt Ioptiag, brotna þeir á þessum óteljandi ögn- um og framleiða fagra Hti. Menn tóku eptir því víða í Európu næstu dagana á eptir, að litirnir á himninum voru óvanalega fagrir, og settu það í samband við óvanalega mikið dust í loptinu, er stafaði af stjörnuhröpunum. Prófessor Lodge í Liverpool hefir nýlega gert merki- legar tilraunir; sést af þeim sem mörgu öðru, hvernig vís- indalegar rannsóknir opt geta fengið stórkostlega praktiska þýðingu þegar minnst varir. Eins og kunnugt er, safnast rafmagn mjög yzt í broddinn á oddhvössum hlutum, sem festir eru við rafmagnsvél, og streymir smátt og smátt út þaðan, þó ei sé »Ieiðandi« samband úr vélinni til annara hluta. Lodge kveykti á magnesíu-þræði undir glerkúpu; við það fvlltist kúpan af magnesíu-reyk; undir vanalegum kringumstæðum er reykur þessi mjög lengi að setjast; lopt- ið verður ekki hreint fyr en eptir langan tíma. Lodge stakk nú málmoddi inn í klukkuna og festi hann við góða rafmagnsvél. Undir eins og farið var að snúa vélinni, fór að koma hreyfing á reykinn; hann þyrlaðizt saman kringum málmoddinn; reykagnirnar sameinuðust, mynduðu kekki og slettur, og féllu niður eins og skæðadrífa, og að vörmu spori
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.