Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 112

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 112
304 var loptið innan í klukkunni orðið táhreint. Rafmagnið hafði stímu verkun á hvaða reyk sem var. Lodge gerði síðan tilraunir þessar í stærra stíl í blýbræðslu-smiðju í Bag- hillt í Norður-Wales. þar var reykurinn frá mörgum stór- um reykháfum látinn ganga gegn um stóreflis-ker, á þeim voru gluggar til athugunar og var mörgum málmbroddum stungið inn í kerin og þeir aptur sameinaðir við sterka rafmagnsvél. |>éttur blýreykur var leiddur inn í kerin og hleypt að rafmagni; þá fór alveg eins og fyr í glerklukk- unni, blýagnirnar sameinuðust á svipstundu og settust á kerveggina. Aður hafði þurft marga daga til þess að láta blýgufurnar setjast; nú varð það á örstuttri stund. I verk- smiðju þessari hafði áður þurft fjarska mikinn viðbúnað til þess að þétta blýreykinn, langar pípur, strompa og smá- herbergi; þessar þéttipípur voru alls 10 þúsund fet á lengd; nú er búið að koma því svo fyrir, með litlum kostn- aði, að mest af þessum viðbiinaði er óþarft. Blýgufurnar eru þéttaðar með rafmagnsvél, er snýst með gufuafli. Menn eru líka farnir að nota sömu aðferð til að þétta sink-oxyd í sink-hvítu-verksmiðjum og við arsenik-hreinsun. Með þessu má á málmbræðslustöðum safna mörgum dýrmætum efnum, sem annars færu burt með reyknum og yrðu ónýt. Að öll- um líkindum geta menn og notað þetta til þess að hreinsa loptið og nema burt úr því skaðleg efni. Lodge hefir þeg- ar gert tilraun til að hreinsa lopt í stórum herbergjum. I stórum sal lét hann brenna terpentínu, uns stofan var svo full af reykjarsvælu, að varla sá í gegn, en með rafmagns- vélum hreinsaði hann loptið, svo að eptir 5 mínútur var reykurinn horfinn, en sótið lá á gólfinu og veggj- unum. Vísindamaður einn í París, Deprez að nafni, hefir í haust eð var eptir tilstilli Bothschilds gertmargar tilraunir með að flytja vinnuafl með rafmagnsstraumi. Af þessum tilraunum er auðséð, að flytja má vinnuafl á þenna hátt langar leiðir. Straumarnir voru sendir um mjóan kopar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.