Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 75
75 Glaður í skapi Grímur var, gesti ljet i stofu bjóða; hressing vill hann þægi þar þyrsta konan göngumóða. Full hann hellir staupin stór, stóð þá kelling öll á nálum, þegar svellur Boðnar bjór borinn Elli á silfurskálum. Þeim varð dátt við drykkinn hans, dönsuðu nú sem allra kærast, unz á gang hins garnla manns glímubragur tók að færast. Kelling hatði áður i öðru hnjenu forna rnæði. Hver vill eiga undir því, að hann fái gikt í bæði? Því fór Elli að þrútna kinn, þótti heldur kárna garnan; pyngir hún nú í poka sinn pytlingunum öllum saman. Kveður hún svo við kaupin slík, kvaðst þá ganrla Elli-tetur rölta nú inn í Reykjavík, reyna hvort þar seldist betur. Seinna þetta sarna kvöld sönglaði’ hún inn með Skerjafirði: »Kraptur handa heilli öld, —• Hrólfur — tíu skálda virði!« Þ. fi. Islenzk hringsjá. NÝÍSLENZKAR BÓKMENNTIR eru lítt kunnar í údöndum, en menn eru þó á seinni árum farnir að taka nokkuð eptir þeim, einkum á Þýzkalandi. Á síð- astliðnu ári hefur ungffú M. Lehmann-Filhés í Berlín þýtt bæði söguna »Vonir < eptir Einar Hjörleifsson (f »Die Frau«, 12. h., bls. 798—807) og ýmsa kafla úr »Árbók hins íslenzka fornleifaljelagS'* og a’uk þess skrifað nokkrar ritgerðir um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.