Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 52
52 Og hvildu nú Pjetur, þitt hjarta var traust, við hættuna sá jeg þig leika, og fyr en þú sverðið að siðustu brauzt þá sá jeg ei höggunum skeika; og hælist nú sá yfir sigrinum þeim, er sótti þar anda þinn sljófgaðan heim og hönd þina blóðlausa’ og bleika. En þá er að vita hver signir nú sig og »sannfærist« eins og hann Pjetur; um slikt fæst nú lifið ei meira við mig, en máske tekst dauðanum betur; þó hætt sje við kannske að húmi nú skjótt, þá hef jeg þó enn ekki vakað þá nótt. — Við biðum og sjáum hvað setur. Hleyptu heimdraganum! Ef framtíðar trúin er flúin úr landi, er framfara vonin byggð á sandi. Því hvað gerir vesæll vonlaus maður? Hann verður á hundaþúfunni staður. Hann glápir á uppblásnu hoitin og hraun með hálfloppnar krumlur og blæs í kaun. Hann kvartar um vegleysi og kaupmanna fals og kennir um fátækt, er hamli honum alls. En fátækt hann hafís og kuldanum kennir, er kotið og fjenaðinn helgreipum spennir. Hann leggur því alveg árar í bát og ætiar að forlögin gert hafi hann mát. En slikt er tyrkneskur hugsunarháttur og heimdraga-amlóðans fyrirsláttur. Því ef hann reyndi nú áfram að mjakast, ætli honum mundi ekki þó nokkuð takast? Ef hann vildi nú hefjast handa og hendurnar láta úr ermunum standa,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.