Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 16
i6 0, sú Ijósrák, er hún dró Eina svipstund, var það nóg? Kveykt rjett til að koma og fara, Kunni ei lengur hún að vara? Logaskært þitt leiptrar fiug, Liðna stjarna! mjer í hug, Eldieg sending uppheims háa, Utsloknuð í geimnum bláa! Sælt hvert líf, þó sje það skamt, Sem í skærleik þjer er jafnt; Eilífleikans á sjer gildi Orstuttleikinn guðdóms-fyldi. I kuldanum. Þá kyljur heims af vetri vaka, Sem vilja deyða hjartans yl Og sjálfa gerðu sál að klaka, Ef sínu kæmu leiðar til; Pá endurglæð þig enn að nýju, Og yrði nokkuð hart og kalt, Ger hart að klökku, kalt að hlýju, Ó, kærleiks sóli Þú megnar allt. Aldarháttur. Nú er ei dygð til nema ein, hún nefnist: auður, Og viðlikt ódygð verður ein: að vera snauður. Seg ei nú að sólarlitlir sjeu dagar, Ytri og innri birta bragar. Gínean1 varð gullsól dagsins glaða heiðis Og samvizkunnar sól hið innra sömuleiðis. Iðka dygð, en ódygð forðast, elsku mögur! Sáluhjálpar sú er brautin sára fögur. 1 gullpeningurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.