Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 8
betur sýnt, hver rnunur er á akbraut og járnbraut en það, að ak- brautin sí og œ kostar peninga, en járnbrautin skilar peningunum aptur. Þetta skýrist einkar vel við töflu, sem tekin er upp í frumvarpið (bls. 62—63), þessi tafla sýnir, að á öllum þeim járnbrautum, sem hingað til hafa lagðar verið hjer í landi, hafa tekjurnar smám- saman orðið meiri en útgjöldin. Þessi hefur reyndin orðið á hjer eins og annars staðar, þótt eigi væri gert ráð fyrir meiru í fyrst- unni, en að tekjur og útgjöld stæðust á með tímanum og menn þættust þá góðu bættir. Járnbrautin er eins og trje, sem er gróður- sett; það vex sjálfkrafa og ber ár frá ári meiri og meiri ávöxt, þangað til það hefur náð þvi hæsta þroskatakmarki, sem eðlislög náttúrunnar hafa sett því. Verða menn ekki að taka undir með spámanninum Esaias og segja að »lífsandi (lifgjafi) búi í hjólunum«, þegar menn t. d. sjá, hve mikill lífgjafi Eystridalabrautin hefur verið fyrir þau norðlægu dalahjeruð, er hún liggur um, hversu fólksljöldi þeirra hefur vaxið og hversu mjólkurbúsafurðir þeirra alltaf eru að fá meiri og meiri þýðingu, sem járnbrautahagskýrslur vorar sýna svo Ijóslega. Eða berum t. d. Eystridali, sem járnbraut liggur um, saman við Guð- brandsdali og Valdres, þar sem engin járnbraut hefurverið til þessa. Þar sem íbúatala Eystridala hefur aukizt um 14 °/0 síðan 1865, hefur íbúum Guðbrandsdala fækkað um 19% og á Valdresi um 17%. I frumvarpinu (bls. 11) er sýnt og sannað, að alveg sama verður ofan á, er hin önnur dalahjeruð vor eru borin saman. Og hvað skortur á framtakssemi og framsýni hefur kostað oss að því er snertir fólksfækkun og apturför í velmegun, má sjá eins og í einu lagi í einni af yfirlitstöflum þeim, er fylgja frumvarpinu. Þessi tafla sýnir, að ibúatal landsins ætti nú að vera 3 miljónir í staðinn fyrir 2, ef vjer hefðum getað veitt heimaalningum hverrar byggðar viðlíka góð lifsskilyrði og þau, sem hlotnazt hafa þeim hjeruðum, er bezt hafa verið sett að því er snertir tímageng sam- göngufæri (tidsmæssige samfærdselsmidler). Sóun á mannafla er í rauninni sú eyðsla, sem sizt af öllu verður varin. Um leið og vjer vísum til ritgjörðar skrifstofustjóra Kiærs »um peningagildi manns- ins« í landshagfræðis-tímariti voru fyrir 1892 skulum vjer hjer að eins minna á, að 15 ára svein eða stúlku úr flokki verkalýðsins má meta á hjer um bil 3000 kr., þegar eingöngu er miðað við uppeldiskostnaðinn, en tvítugan yngismann eða yngismey, sem fengið hefur meðalmenningu, á 9 til 10,000 kr. Miljón slíkra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.