Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 72
Vorkvæði. (Fyrir minni Islands.) Þegar flýgur fram á sjá fagra vorið bráðum, margar kveðjur Island á undir vængjum báðum; blóm á engi, álf við foss ætlar það að finna, þá fær hver sinn heita koss Hafnar-vina sinna. Syngdu, vor, með sætum róm, syngdu um holt og móa, hvar sem lítið lautar blóm langar til að gróa; færðu þeim þar föngin sín full af sumargjöfum; — kær er öllum koma þín, kærust norðr i höfum. Eyjan vor er engum köld, er þú brosa lætur hennar morgna, hennar kvöld, hennar ljósu nætur. Hún á okkar heita blóð, hún hefur okkur borið til að elska líf og ljóð, ljósið, frelsið, vorið. Morgunvers. Glatt úr öllum áttum óma sæla rómar merkur-þjóð á meiði, már á ljettri báru, af því glæst við austur unnir fjarrar runnin málar mæra sólin mjöll á Ránar fjöllum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.