Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 21
21 til þess, að allt fjelli um sjálft sig. Ef konungur hinsvegar hjeti fulltingi sínu og setti með því eins og innsigli sitt á fyrirtækið, þá mundi fjelagið kyiíoka sjer við að risa allt of öndvert móti því. Mörgum hinna þótti þetta óþarfa forsjálni og vildu eigi draga málið lengur. Skrifaði Magnús lögmaður Gislason utan fyrir þeirra hönd og sótti urn styrk; voru honum af konungssjóði veittir 300 dalir til bráðabirgða og sendur upp þýzkur vefari, er settist að á Leirá hjá Magnúsi. Skúla gazt illa að þessutn flýti og þótti sem frekari tryggingar þyrfti áður tekið væri til starfa. Fót' hann utan að áliðnu sumri 1751 í embættiserindum, en meðfram var það ásetningur hans, að reyna að greiða iðnaðarfjelaginu veg til að koma fram fyrirætlunum sínum. Satndi hann skömmu eptir komu sína til Hafnar nýtt skjal um mál þetta, skýrði þar frá stofnun iðnaðarfjelagsins og hvert væri mark þess og mið. Fjekk hann stjórn og konung til að sam- þykkja ýmsar ákvarðanir, er verða máttu til þess að ljetta undir með fjelagsmönnum, og loks fjekk hatrn því áorkað, að konungur gaf 600 dali til fyrirtækisins og lagði til þess jarðirnar Reykjavík, Effersey og Hvaleyri. Var þetta allt staðfest með konungsbrjefi 4. jan. 1752. Fess var eigi langt að bíða að Skúla og verzlunarfjelaginu (Hörmangarafjelaginu) lenti saman, enda var eigi laust við að sum af ákvæðum konungsbrjefsins kæmu í bága við verzlunarsamninginn (oktroyen). Samkvæmt honum hafði fjelagið eitt rjett til að reka verzlun á Islandi, enginn annar mátti flytja vörur, hverju nafni sem nefndust, til landsins eða frá, og eigi máttu íslendingar verzla hverjir við aðra innbyrðis. Alla vöru skyldi selja við vissu verði, er stjórnin ákvað. Hin helztu af ákvæðum brjefsins, er koma í bága við verzlunarsamninginn, voru þau, að afurðir iðnaðarstofn- ananna mættu vera undanskíldar hinu gildandi vörumati, og skyldi hluthafendum stofnananna heimilt að selja þær hverjum sem þeir vildu, ef þeir eigi gætu komið sjer saman við kaupmenn um verðið. Enn fremur var hluthafendum leyft að kaupa efnivið og áhöld til stofnananna í útlöndum og flytja til Islands á duggum þeim, er keyptar höfðu verið til fiskiveiða. En þótt eigi væru ákvæði brjefs- ins harðari en þetta, var það nóg til þess, að verzlunarfjelagið barmaði sjer sáran, bar sig upp við stjórnina og kvað brotin lög á sjer. Var reynt til að miðla málum, en hvorki Skúli nje fjelags- stjórnin vildu slaka til og komust engir samningar á. Þó kom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.