Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 5
fleiri eða 12 menn, í Danmörku 57, á Þýzkalandi 91, á Hollandi 139 og í Belgíu meira að segja 210 á hverjum Q kílómetra. Til þess að járnbrautirnar gætu staðizt, yrði flutningsmagnið að vera mjög mikið. Við yrðum því að gera okkur ánægða með að tölta áfram á vegum, hvernig sem færðin kynni að vera á þeim, meðan aðrir gætu þeyst áfram á járnbrautum og þó fengið flutning sinn fyrir margfalt minna verð. Menn gáðu sem sje alls ekki að því, að dalahjeruðin okkar eru bæði nokkurn veginn flatlend og heldur ekki ýkjalangt á milli þeirra, svo að því leyti eru engar ósigrandi tálmanir því til fyrir- stöðu, að við gætum eins og aðrir fengið að sjá eimreiðir þjóta gegnum byggðalög vor. Þó leið heill fjórðungur aldar frd því hin fyrsta jdrnbraut fyrir eimreiðir var gjörð á Englandi, þangað til farið var að nota þetta ágæta samgöngufæri hjer í landi (brautin milli Kristjaníu og Eiðs- vallar). Og við höfum jafnan haldið okkur í halanum d lestinni að því er samgöngubætur snertir. En sd sem er halalalli eða dregsl aptur úr í samgöngubótunum, hann verður það Hka í efnalegu tilliti yfir h'ófuð eða í því að koma fótum undir velmegun sína. Þar sem aðrar þjóðir hafa stigið dfram risafetum og klofið þrítugan hamarinn til þess að leggja hjd sjer jdrnbrautir þvert og endilangt, svo að minnsta kosti allir hinir stærri bæir og byggðalög gætu tekið þdtt í viðskiptalífinu og ndð hvert til annars, þd liggja enn þd hjd oss stór og voldug dalflæmi og bæir, sem stórmiklum framförum gætu tekið, og bíða þess, hvort reykurinn úr eimreið- inni birtist þó ekki einhvern tíma d hdlsbrúninni sem vottur þess, að dagar hleypidómanna og löðurmennskunnar sjeu bráðum taldir, og farið sje að roða af nýrri öld, jdrnbraataöldinni, hjd okkur eins og öðrum þjóðum. Það birti þó ætíð nokkuð til, er síðasta stórþingi dkvað að leggja Norðurbrautina (Kristiania-Hadeland-G/övik), Norðurlands- brautina (Meraker-Namsos), Björgynjarbrautina og Vesturlandsbraut- ina. En þetta eru þó enn sem komið er að eins aðalbrautirnar eða stofnbrautirnar, og þeim verður ekki lokið fyrri en smdtt og smdtt, og nokkuð langt þess að bíða, að þær verði allar fullgerðar. Auk þess er eptir að koma á sömu sporbreidd d öllum aðalbraut- unum. Stofnbrautir sjerhvers lands ættu aliar að vera sporbreiðar og ætlaðar til hraðflutninga svo beina leið sem unnt er. Það getur ekki staðizt til lengdar, að landið sje klofið í tvo parta: breiðspora- \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.